Hjólareglur
Hjólareglur Gilda fyrir reiðhjól, rafmagnshjól og vespur 1. Nemendur mega koma á hjóli í skólann frá og með vori í 2. bekk. Nemandi sem kemur hjólandi í skólann gerir það á ábyrgð foreldra/forráðamanna sem meta færni barnsins og aðstæður á hjólaleiðinni. […]