Gul viðvörun

English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. […]

Lesa meira

Upplýsingar

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla Ég vil rétt ítreka að þær takmarkanir sem við búum við núna í skólastarfinu, s.s. takmarkað íþróttastarf, bann í sundi, grímuskylda á mið- og elsta stigi, hópastærðir og sóttvarnarhólf,  gilda allar til og með þriðjudegi 17. […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 19.nóvember

Samkvæmt skóladagatali  er skipulagsdagur fimmtudaginn 19. nóvember og hefur menntasvið Kópavogsbæjar ákveðið að halda honum. Það er því engin kennsla þann dag og Vinahóll er líka lokaður. Kársnesskóli will be closed on Thursday the 19th of November, due to organization day for the […]

Lesa meira

Vefkaffi Sálfræðings #1 – Hver er ég?

Fyrsta vefkaffi sálfræðings verður þriðjudaginn 3.nóvember næstkomandi klukkan 19:30 og fer fræðslan fram í gegnum Microsoft Teams. Viðburður hefur verið stofnaður á Facebook og má finna hann hér Hlekk á fundinn má finna hér Nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan.

Lesa meira