Skóladagatal í símann
Skóladagatal í símann! Foreldrar, forsjáraðilar og starfsfólk í Kópavogi geta nú fengið allt skólaárið beint inn í dagatalið sitt, án þess að slá inn eina einustu dagsetningu. Skipulagsdagar, frídagar, skólaslit og hitt sem skiptir máli: allt samstillt og á einum stað. […]