Jólakveðja

Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári.   Mánudagur 5. janúar er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar. Skrifstofa skólans opnar svo aftur eftir jólaleyfi […]

Lesa meira

Fjölgreindarleikar & Vetrarfrí

Fjölgreindarleikar 23. og 24. október Á fimmtudag og föstudag verða Fjölgreindaleikarnir haldnir í skólanum eins og hefð er fyrir hér en þeir eru haldnir annað hvert ár. Þessir tveir dagar eru svokallaðir „skertir“ dagar, þ.e. nemendur eru búnir fyrr, eða kl. […]

Lesa meira

Svakalega lestrarkeppnin 2025

Þann 15.september hófst Svakalega lestrarkeppnin!📖 Nemendur í 5.-7. bekk í Kársnesskóla ætlum að taka þátt í Svakalegu lestrarkeppninni, sem er landskeppni fyrir nemendur í 1.–7. bekk á vegum List fyrir alla. Tími: 15. september – 15. október Tilgangur: Lesa sem mest […]

Lesa meira

Skólasetningar

Skólasetningar verða mánudaginn 25. ágúst og verða eftirfarandi: Kl. 9:00 – 9. og 10. bekkur á sal Kl. 10:00 – 7. og 8. bekkur á sal Kl. 11:00 – 5. og 6. bekkur á sal Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn […]

Lesa meira