
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Salnum 26. mars síðastliðinn. Þórunn Ása Snorradóttir, Áróra Martinsdóttir Kollmar og Hekla Bjarkey Magnúsdóttir úr 7.bekk tóku þátt fyrir hönd Kársnesskóla og stóðu sig með prýði. Þess má geta að Áróra fékk verðlaun fyrir frumsamið ljóð […]