Fótboltamót Kópavogs – 7.bekkur

Í dag var fótboltamót 7.bekkja haldið í Fífunni en þangað mættu lið frá öllum grunnskólum Kópavogs. Kársnesskóli lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á mótið og fóru leikar þannig að strákaliðið tapaði naumlega úrslitaleiknum og enduðu þeir því í 2.sæti en […]

Lesa meira

Vélsmiðjan Héðinn heimsótt

Síðasta föstudag fór hópur af áhugasömum nemendum í heimsókn í Vélsmiðjuna Héðinn til að kynnast störfum í málmiðnaði og véltækni í sex mismunandi deildum fyrirtækisins; tæknideild, véladeild, renniverkstæði, plötuverkstæði auk rafsuðu og nýsköpunar. Við fengum góðar móttökur og vorum leidd í […]

Lesa meira

Greindu betur

Keppnin Greindu betur er þverfaglegt tilraunaverkefni sem ætlað er að veita unglingum á aldrinum 14 til 19 ára tækifæri til þess að efla hæfni sína í því að nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt og getu sína til þess […]

Lesa meira

Skáksnillingar í Kársnesskóla

Það er gaman að segja frá því að við í Kársnesskóla eigum nokkra skáksnillinga sem eru að æfa og keppa í skák. Skólaskákmót Kópavogs fór fram dagana 25.-26. mars 2025. Mótið var haldið í Breiðabliksstúkunni og sá Skákfélag Breiðabliks um skipulag […]

Lesa meira