Enn er ósamið í kjaradeilu BHM og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Verkstöðvun húsvarðar, ritara, frístundaleiðbeinenda og stuðningsfulltrúa hefst því á miðnætti og verður til 12.00 á þriðjudaginn.
Sjá nánar hér sem og í tölvupósti sem skólastjóri sendi frá sér 11. maí síðastliðinn.