Í ár verður Góðgerðardagurinn í formi happdrættis og hafa nemendur skólans búið til fjölda vandaðra vinningana í list og verkgreinatímum. Einnig hafa ýmis fyrirtæki og velunnarar skólans gefið veglega vinninga í happdrættið.
This year, the Charity Day (Góðgerðardagurinn) will be in the form of a lottery and the students of the school have created several high-quality prizes in arts and crafts classes. Various companies and benefactors of the school have also given good prizes the the lottery.