
Til upplýsinga
Enn er staðan óbreytt í verkfallsmálum. Allir kennarar funduðu í minni hópum með stjórnendum í gær og ljóst er að fólk er að takast afar vel á við þessar krefjandi aðstæður. Fjarnám og utanumhald námsins gengur eins vel og kostur er […]