MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 5
MOLI 5 gjörið svo vel
MOLI 5 gjörið svo vel
Nú liggur fyrir að við getum farið að hefja skólastarf aftur með hefðbundnum hætti. Við fögnum því hér í skólanum að geta lokið skólaárinu á sem eðlilegastan hátt. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá í skólann mánudagsmorguninn 4.maí. Við komum þó til með […]
Kæru foreldrar, Kópavogur heldur áfram með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum (16:30) og laugardögum (11:00) í apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 50 börn skráð í […]
MOLI 4 – Mótlætaþol og aukin ábyrgð Nú erum við gengin ansi langt inn í samkomubann. Á sumum heimilum er komin þreyta í okkur og börnin okkar. Það sem gerist vanalega í þreytu er að við töpum einbeitingu. Sumir verða styttri […]
Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út efni í samstarfi við Evrópuráðið sem finna má á heimasíðunni. Um er að ræða góðar ábendingar um netnotkun með börnum á tímum Covid 19 og skemmtilegt spil þar sem reynir á þekkingu barna […]