Fréttir af bókasafni
Síðustu mánuðir fyrir jól eru heldur betur gósentíð í bókabransanum og hillur bókasafnsins okkar svigna undan nýjum barna- og ungmennabókum. Síðustu vikur hafa verið öðruvísi en vanalega á bókasafninu en við héldum því opnu og höfðum þann háttinn á að hleypa […]