Hjólareglur

Við getum sannarlega þakkað fyrir þokkalega vordaga núna og sér í lagi þegar sólin skín á okkur. Við hvetjum nemendur til að hjóla og ganga í skólann núna þegar snjórinn er farinn og viljum minna á reglur  okkar um hjólanotkun sem […]

Lesa meira

Netskákmót

Kæru foreldrar, Kópavogur heldur áfram með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum (16:30) og laugardögum (11:00) í apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 50 börn skráð í […]

Lesa meira