Óskilamunir í Kársnesskóla

Sæl öll Okkur langar að benda á nýjan hnapp á forsíðunni sem heitir Óskilamunir. Þessi hnappur er tengdur albúmi á Facebook síðu skólans sem heitir Óskilamunir í Kársnesskóla. Þarna inn munum við reyna að setja inn myndir af óskilamunum sem berast […]

Lesa meira

Munum eftir endurskinsmerkjum

Kæru foreldrar. Nú í svartasta skammdeginu er mikilvægt að öryggisútbúnaður nemenda sé í lagi. Okkur í Kársnesskóla langar að biðja ykkur að fara yfir endurskinsmerki á yfirhöfnum og töskum barna ykkar sem allra fyrst. Þeir nemendur sem koma á hjóli verða […]

Lesa meira

Söfnum Hausti – Ljósmyndakeppni í Haustfríi

Menningarhúsin standa fyrir ljósmyndaleik í haustfríinu í næstu viku undir yfirskriftinni Söfnum hausti. Fjölskyldur eru hvattar til að fara út í haustið – búa til haustkórónur og laufaskúlptúra, virða fyrir sér fugla og útsýni, faðma tré og bregða á leik á […]

Lesa meira

Vetrarfrí

  Mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. október er vetrarfrí. Þá er ekkert skólastarf og lokað í Vinahóli (frístund). On Monday the 26th and Tuesday the 27th of October there is a winter break in Kársnesskóli The school and Vinahóll will be […]

Lesa meira

Fræðslugátt

Í ljósi aðstæðna viljum við benda á Fræðslugátt Menntamálastofnunar en þar er allt rafrænt námsefni stofnunarinnar aðgengilegt á einum stað. Vefurinn var opnaður í vor til að veita betra aðgengi að efninu þegar skólum var lokað tímabundið og nám nemenda færðist […]

Lesa meira