Í fjarfræðslunni er skoðum við áhættuhegðun barna og unglinga.
Hvenær verður hún að hamlandi vanda? Hvaðgetum við sem foreldrar og forráðaaðilar gert til að styðja viðbörnin okkar?
Farið verður yfir þessar vangaveltur og fleiri ífjarfræðslunni sem fer fram í gegnum Microsoft Teams
Vefkaffi Sálfræðings
Posted in Fréttaflokkur.