Frá MMS
Nú er bækurnar í smábókaflokknum komnar á rafrænt form.
Smábækurnar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa.
Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.
Smábækurnar má finna hér: https://bit.ly/2yon7PN
Hér getur þú skráð þig á póstlista námsefnis til að fá fréttir af námsefni Menntamálastofnunar: https://bit.ly/39o4l7U