Að fyrirbyggja sýkingar þýðir að rjúfa sýkingakeðjuna þannig að komið sé í veg fyrir sýkingu. Í daglegu lífi er hægt er að gera það með einföldum aðgerðum:
-Vandaðri handhreinsun
-Gæta hreinlætis við matargerð
-Nota hanska og svuntu ef unnið er með mengað efni
-Með vönduðum þrifum áhalda og umhverfis
Lesa má um sýkingarvarnir fyrir almennig hér