Notendahandbók fyrir Mentor

Þessi handbók er ætluð aðstandendum sem nota Mentor kerfið til að fylgjast með skólastarfi. Notendur geta ýmist skráð sig inn á kerfið í gegnum vefinn eða notað appið. Hana má nálgast hér

Lesa meira

Skólasókn

Reglur um skólasókn  Lögum samkvæmt eru foreldrar ábyrgir fyrir því að börn þeirra sæki skóla. Kennarar og ritari skrá skólasókn í mentor og þar geta nemendur, foreldrar og kennarar fylgst með ástundun. Nemendum ber að mæta í allar kennslustundir og eiga […]

Lesa meira

Stærðfræðikeppni 2 mars 2018

Í Kársnesskóla tókum við þátt í aðþjóðlegri stærðfræðikeppninni Pangea ( https://www.facebook.com/PangeaStaerdfraedikeppni/ (Opnast í nýjum vafraglugga) ). Hún er í þremur hlutum, fyrstu tvær umferðinar eru í skólanum og síðasta umferð fer fram annars staðar. Keppnin er fyrir áttunda og níunda bekk og í fyrstu […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla skólaárið 2018-2019 -16 feb. 2018

Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is (Opnast í nýjum vafraglugga) Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli […]

Lesa meira

Páskaopnun dægradvalar

Börn sem eru skráð í dægradvöl stendur til boða að skrá sig á aukadaga í dægradvöl í vikunni fyrir páska. Opið verður í dægradvöl skólans ef tilskilinn lágmarksfjöldi barna er skráður. Sækja þarf sérstaklega um ofangreinda daga í íbúagátt Kópavogsbæjar og verður […]

Lesa meira