Heil og sæl kæru foreldrar barna í Kársnesskóla – gleðilegt sumar!
Nú liggur fyrir að við getum farið að hefja skólastarf aftur með hefðbundnum hætti. Við fögnum því hér í skólanum að geta lokið skólaárinu á sem eðlilegastan hátt. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá í skólann mánudagsmorguninn 4.maí. Við komum þó til með […]