Netskákmót

Kæru foreldrar, Kópavogur heldur áfram með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum (16:30) og laugardögum (11:00) í apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 50 börn skráð í […]

Lesa meira

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 4

MOLI 4 – Mótlætaþol og aukin ábyrgð Nú erum við gengin ansi langt inn í samkomubann. Á sumum heimilum er komin þreyta í okkur og börnin okkar. Það sem gerist vanalega í þreytu er að við töpum einbeitingu. Sumir verða styttri […]

Lesa meira

Foreldrahlutverkid a timum COVID

Leiðbeiningar embættis landlæknis, félagsmálaráðuneytisins og heilbrigðisráðuneytisins. Góð ráð til foreldra á tímum COVID í ljósi þess álags sem nú hvílir á fjölskyldum. Foreldraráðin eru m.a. unnin í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (World Health Organization) og UNICEF. Skjalið má nálgast hér Foreldrahlutverkið á […]

Lesa meira