Skólakór Kársness var að gefa út plötuna Nú er fagrir söngvar óma. Á henni er að söng frá öllum kórbörnum Kársnesskóla, allt frá 1.-10.bekk.
Hægt er að kaupa plötuna hér
Við erum gríðarlega stolt af þessari útgáfu og hvetjum ykkur öll til að fjárfesta í eintaki. Síðasti pöntunardagur fyrir sumarfrí er á mánudaginn 10. júní