Veikindi og leyfi / Sickness and leaves

Varðandi veikindi og leyfi

Kæru foreldrar og forráðamenn

Eins og verið hefur er hægt að skrá forföll í Mentor, bæði heila daga og staka tíma. Ef skráðir eru heilir dagar kemur það inn sem veikindi, en stakir tímar sem leyfi, enda eru þær skráningar ætlaðar fyrir þau tilvik þar sem nemendur eiga tíma hjá lækni, sjúkraþjálfara eða álíka. Ekki er ætlast til að það sé hakað við alla tíma dagsins til að fá leyfi þann daginn. Ef þið þurfið leyfi heilan dag, eða fleiri, er form sem þið fyllið út á heimasíðu skólans: https://karsnesskoli.is/thjonusta/umsoknir-og-eydublod/umsokn-um-leyfi/

Einungis ritarar skólans geta skráð börn í sóttkví og því biðjum við ykkur að hringja inn slíkar fjarvistir í 441 4600, eða senda póst á [email protected]. Að sjálfsögðu er ykkur alltaf frjálst að tilkynna allar fjarvistir og forföll á sama hátt.

 

Regarding sickness and leaves

Dear parents and guardians

As always you can notify us of absence of your child from school through Mentor, both whole days and single periods. Whole days get registered as illness, single periods as leave, as those registrations are meant for instances when the child is only absent for a part of the day, for a doctors appointment or similar. If you need a leave for a whole day or more, there is a form on our homepage that you fill out: https://karsnesskoli.is/thjonusta/umsoknir-og-eydublod/umsokn-um-leyfi/

If you need to report an absence because of quarantene you must contact our school secretaries: 441 4600 or [email protected]

Of course you are always welcome to report any absences directly to our secretaries.

Posted in Fréttaflokkur.