Í Kópavogi er verið að skipuleggja skólastarf næstu vikurnar með það að leiðarljósi að tryggja sem mestan stöðugleika, öryggi og virkni barnanna okkar. Þessir tímar eru mikil áskorun fyrir okkur öll og það sem einkennir starfið núna er einstök samheldni, jákvæðni og samstaða um að vinna sem best úr aðstæðum með hag barnanna okkar að leiðarljósi.
Nánar má lesa um það hér
Allar nýjustu tilkynningar frá Kópavogsbæ má einnig nálgast á forsíðu heimasíðu okkar í Kársnesskóla. Sjá mynd hér að neðan