Lestrarátak

Dagana 17.-28.febrúar var lestrarátak hér í Kársnesskóla. Nemendur og starfsfólk fyllti út á skífum hve mikið var lesið. Skífurnar voru svo hengdar upp hér og þar um skólann. Sá árgangur sem las mest fékk að velja hádegismat einn dag og lestrarhestur hvers árgangs fékk sérstaka viðurkenningu og Harry Potter bókamerki. Sá starfsmaður sem las mest fær einnig viðurkenningu.

Posted in Fréttaflokkur.