Börn sem eru skráð í dægradvöl stendur til boða að skrá sig á aukadaga í dægradvöl í vikunni fyrir
páska. Opið verður í dægradvöl skólans ef tilskilinn lágmarksfjöldi barna er skráður. Sækja þarf sérstaklega um ofangreinda daga í íbúagátt Kópavogsbæjar og verður innheimt sérstaklega eitt fast gjald fyrir hvern valinn dag, óháð dvalarstundafjölda..