Gagn & Gaman

Bangsaganga – Nokkrar skemmtilegar hugmyndir að því hvernig má útfæra bangsagöngur

Fjármálaleikar – Vilt þú kanna fjármálalæsið þitt og setja þig í spor keppenda í Fjármálaleikum grunnskóla?

Fuglavefurinn – Fuglavefur Menntamálastofnunar er alhliða fræðsluvefur um íslenska fugla, útlit þeirra, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl. Þar má jafnframt finna ýmsan fróðleik um fugla og fuglaskoðun.

Leikjavefurinn – Yfir 400 skemmtilegir leikir og tenglar á leiki.

Menntarúv – MenntaRÚV er opið alla virka daga frá 09:00-11:00. Þar er boðið upp á margt skemmtilegt efni fyrir krakka.

Núvitund – Hvað er núvitund?

Prjónum saman – Hér lærum við að prjóna saman.

Skipulagsblað – Þægilegt vikuskipulag en það getur verið gott að skipuleggja sig.

Stuðkví – Ekki láta þér leiðast þó að samfélagið sé í sóttkví. Tökumst á við ástandið með glaðværð og forvitni að vopni, með því að leysa skemmtileg skátaverkefni!

Umferðarvefurinn – Hér er að finna fræðsluefni og leiki sem gerir okkur að betri vegfarendum. 

Verkfærakista – „Sterkari út í lífið“ er verkfærakista ætluð foreldrum og fagfólki sem er ætla að styrkja sjálfsmynd barna og unglinga. 

Virknibingó – Fyllið spjaldið eða veljið eina röð. Látið þetta bingó hvetja ykkur til að gera fleira skemmtilegt á meðan lífð er ekki alveg eins og það á að sér að vera.

Vísindasmiðjan – Hér er tækifæri til að gerast brjálaður vísindamaður og læra betur á það hvernig heimurinn virkar.

Ævar Vísindamaður – Hér má sjá margar af tilraunum Ævars, eitthvað sem hægt er að prófa heima, eða hafa gaman af.