Stærðfræðikeppni 2 mars 2018

Í Kársnesskóla tókum við þátt í aðþjóðlegri stærðfræðikeppninni Pangea ( https://www.facebook.com/PangeaStaerdfraedikeppni/ (Opnast í nýjum vafraglugga) ).

Hún er í þremur hlutum, fyrstu tvær umferðinar eru í skólanum og síðasta umferð fer fram annars staðar. Keppnin er fyrir áttunda og níunda bekk og í fyrstu umferð tóku þátt 35 nemendur. Í umferð tvö komust 21 nemandi áfram. Svo á eftir að koma í ljós hversu margir komast í lokaumferðina.

Posted in Fréttaflokkur.