Skóladagatal í símann!
Foreldrar, forsjáraðilar og starfsfólk í Kópavogi geta nú fengið allt skólaárið beint inn í dagatalið sitt, án þess að slá inn eina einustu dagsetningu.
Skipulagsdagar, frídagar, skólaslit og hitt sem skiptir máli:
allt samstillt og á einum stað.
Þetta þýðir betra skipulag fyrir alla sem eiga börn í leik- og grunnskólum Kópavogs og fyrir þau sem vinna þar.
