
Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári.
Mánudagur 5. janúar er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar.
Skrifstofa skólans opnar svo aftur eftir jólaleyfi kl. 8:30, mánudaginn 5. janúar 2026.

