Uppskeruhátíð kórastarfs Kársnesskóla

Uppskeruhátíð kórastarfs Kársnesskóla verður haldin á afmæli Kópavogsbæjar í Salnum Kópavogi 11.maí kl. 14:00

Litli Kór, Miðkór, Stóri kór og Skólakór Kársness

Posted in Fréttaflokkur.