Fótboltamót Kópavogs – 7.bekkur

Í dag var fótboltamót 7.bekkja haldið í Fífunni en þangað mættu lið frá öllum grunnskólum Kópavogs.

Kársnesskóli lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á mótið og fóru leikar þannig að strákaliðið tapaði naumlega úrslitaleiknum og enduðu þeir því í 2.sæti en stúlknaliðið endaði 3.-4. sæti.

Mótið var vel heppnað og voru liðin okkar til fyrirmyndar.

Posted in Fréttaflokkur.