ÁHRIFARÍK SAMSKIPTI VIÐ BÖRN Í TILFINNINGAVANDA – Yngsta stig
MIÐVIKUDAGUR 15.JANÚAR KL.12.20-13.00
Í fjarfræðslunni verður fjallað um tilfinningavanda barna á yngsta stigi grunnskólans og hvernig hægt er að æfa áhrifarík samskipti þegar börnin okkar lenda í slíkumvanda.
Ekki láta þig vanta.