4 árgangur fór í leiðangur í dag að tína blóm sem fara bráðum í frostinu og snjónum til að búa til þessi listaverk. Þau teiknuðu á pappa sem var unnin úr pappakössum teiknuðu á hann vasa og settu svo blómin í gegnum göt á pappanum sem þau stungu í gegnum með blýanti. Vel tókst til að sýna myndirnar árangurinn.