Þemadagar 20. og 21. október
Fimmtudag og föstudag eru þemadagar þar sem unnið verður með regnbogann á fjölbreytta og ólíka vegu. Það verður því vikið frá stundaskrá og skóla lýkur kl. 12 hjá öllum nemendum (unglingar fá að sjálfsögðu að borða hádegismat kl. 12). Þessa tvo daga eru engar íþróttir, sund, lotur eða aðrir sérgreinatímar heldur verða allir í þema! Skóladagarnir hefjast í heimastofu hjá öllum nemendum.
Vinahóll opnar kl. 12 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir þessa tvo þemadaga.
Vetrarfrí 24. og 25. október
Mánudag og þriðjudag er vetrarfrí og ekkert skólastarf. Vinahóll verður lokaður þessa daga.
————————————————————————————————————
English
Rainbow-theme on Thursday and Friday, 20. and 21. of October.
Those two days we will set the timetable aside and work on different project about the rainbow from 8.10/8:30 till 12 o´clock. That means there will be no sports, swimming, music or other subjects, only rainbow-work! Students will start the day in their home-classroom and go home at 12. Vinahóll is open for those who are registered there.
Winter break
On Monday and Tuesday, the 24th and 25th of October the school will be closed due to winter break. Vinahóll will also be closed.