,,Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk Kársnesskóla kl.11.00. Er þetta gert til þess að foreldrar hafi ráðrúm til að koma börnum sínum í bólusetningu þennan dag á tilsettum tíma. Frístundaheimilið verður með venjubundna opnun á bólusetningardegi þ.e. Vinahóll opnar kl. 13.20.
Allar upplýsingar sem varða bólusetninguna koma frá Heilsugæslunni og er foreldrum bent á að leita til hennar ef eitthvað er óljóst varðandi framkvæmd hennar.
F. h. menntasviðs Kópavogsbæjar
Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri“
Due to childrens vaccination there will be no school for children from 1. – 6th class after 11.00 next Wednesday. Vinahóll will open at 13.20 as usual. All information about the vaccination has already been sent out from the school nurse.