Varðandi veikindi og leyfi
Hægt er að skrá forföll í gegnum Mentor, annars vegar veikindi sem skráist sem heill dagur og hins vegar leyfi fyrir stakar kennslustundir, t.d. ef nemandi þarf til læknis, í sjúkraþjálfun eða þess háttar.
Leyfi fyrir heila daga þarf að sækja um hér.
Einungis ritarar skólans geta skráð börn í sóttkví og því biðjum við ykkur að hringja inn slíkar fjarvistir í 441 4600, eða senda póst á ritari@karsnesskoli.is. Að sjálfsögðu er ykkur alltaf frjálst að tilkynna allar fjarvistir og forföll á sama hátt.
Nánar um ófullnægjandi skólasókn má finna hér
Regarding sickness and leaves
Dear parents and guardians
As always you can notify us of absence of your child from school through Mentor, both whole days and single periods. Whole days get registered as illness, single periods as leave, as those registrations are meant for instances when the child is only absent for a part of the day, for a doctors appointment or similar. If you need a leave for a whole day or more, there is a form here to fill out.
If you need to report an absence because of quarantene you must contact our school secretaries: 441 4600 or ritari@karsnesskoli.is
Of course you are always welcome to report any absences directly to our secretaries.