Í skólaráði eru m.a. tekin fyrir mál sem varða skipulag á skólahaldi, farið yfir ýmsar áætlanir sem skólaráði ber að hafa álit á og mál sem berast frá foreldrum.
Nánari upplýsingar um skólaráð og hlutverk þess hér.
Í skólaráði 2023 – 2024 eru:
Björg Baldursdóttir, skólastjóri
Helga Guðný Sigurðardóttir, fulltrúi foreldra
Fjóla Borg, fulltrúi foreldra
Sif Garðarsdóttir, fulltrúi kennara
Ragnheiður Gísladóttir, fulltrúi kennara
Snorri Sævar Konráðsson, fulltrúi starfsmanna
Eva Steinsen Jónsdóttir, fulltrúi nemenda
Fundargerðir
Opinn skólaráðsfundur 31. maí – Powerpoint