Leikjavefir og verkefni fyrir þau yngstu

Paxel123 – Vefurinn er ætlaður nemendum á leik- og grunnskólaaldri sem eru að stíga sín fyrstu skref í því að vinna með orð og hugtök tengd móðurmáli og stærðfræði

Þessi vefur er einkum ætlaður nemendum sem þurfa hæga og skipulega þjálfun til að læra stafina og hljóð þeirra og mikla endurtekningu til að ná tökum á byrjunaratriðum í lestri.
Hér fyrir neðan má finna sniðug námstengd forrit sem sumir hverjir nýta í skólastarfi en einnig hægt að nýta heima