Jólakveðja

Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári.

Á morgun 20. desember eru jólaskemmtanir og stofujól eftirfarandi:

  • 1. – 4. bekkur 8:30 – 10:00
  • 5. – 7. bekkur 10:00 – 12:00
  • 8. – 10. bekkur 10:00 – 11:00

Þriðjudagur 3. janúar er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. janúar.

Vinahóll verður opinn fyrir skráða nemendur frá 8:00 – 16:00 á eftirtöldum dögum :
Þriðjudagur 20. desember (Opið til 17:00)
Miðvikudgur 21. desember
Fimmtudagur 22. desember
Þriðjudagur 27. desember
Miðvikudagur 28. desember
Fimmtudagur 29. desember
Föstudagur 30. desember
Þriðjudagur 3. janúar 2022 – skipulagsdagur skóla  (Opið til 17:00)
Athugið að skráningu lauk fyrir þessa daga 12. desember síðastliðinn 

Posted in Fréttaflokkur.