Mötuneyti

Í Kársnesskóla er starfandi matreiðslumeistari, hann Sævar og getum við því boðið upp á mat sem er matreiddur á staðnum.
Matseðlarnir eru gerðir í samræmi við lýðheilsustefnu Kópavogsbæjar og hægt er að skoða næringargildi hverrar máltíðar fyrir sig á heimasíðunni.
Matarsóun er okkur mjög hugleikin og við viljum leggja okkar fram við að minnka hana,það gerumvið með því að vigta allt sem fer til spillist og fylgjumst með því hvernig við erum að standa okkur síðan reynum hvað við getum til að bæta okkur. Hluti af því er að krakkar frá 6. bekk og upp úr fá að skammta sér sjálf.

Matseðil og næringargildi matseðla má nálgast hér

 

Verðlisti í nemendasjoppu
Ávöxtur 100 kr.
Ávaxtasafi 100 kr.
Samloka 200 kr.
Ostaslaufa 250 kr.
Kleina 100 kr.